Nýtum Góða veðrið – Klárum stikuverkefnið

Enn eru eftir nokkur handtök á Hellisheiðinni. Nú er góð veðurspá og ef einhverjir félagar hafa tíma aflögu í dag eða seinni partinn til að taka á því þá væri það vel þegið. Nú fer hver að verða síðastur að komast í þetta áður en veður hamlar störfum.
Áhugasamar eða áhugasamir hafið samband við Hlyn í s. 893 0336

—————-
Höfundur: Einar Daníelsson