Hvalfell-Glymur

Þá er komið að því að teyma nýliða haustsins út í náttúruna. Á laugardagsmorgun stendur til að halda á Hvalfell úr Botnsdal. Af fellinu skal haldið til vesturs, niður að Glym og svo þaðan niður með Botnsá til baka í bílinn.
Brottför af M6 kl. 08.00 og heimkoma eigi síðar en 16.30.

Fullgildir félagar og eldri sagnaþulir hvattir til að mæta.

—————-
Höfundur: Hlynur Skagfjörð Pálsson