Ofurhópurinn sigraði

Ofurhópurinn sigraði Erikurall HSSR þetta árið. Keppnin var mjög hörð þetta árið, um 16 lið tóku þátt í keppninni og erfiðleikastuðull var hár. Verðlaunin voru að sjálfsögðu afhent á árshátíðinni og á myndinni fagna þær stöllur glæsilegum árangri. Í þriðja sæti var lið Óstjórnar en eins og venjulega er liðið í öðru sæti gleymt.

—————-
Höfundur: Haukur Harðarson