Örfá sæti laus á tetra og VHF

Þrjú til fjögur sæti laus á talstöðvarnámskeið á mánudagskvöldið 16. nóvember Ef þú ert ekki búin að fara og ert ekki fullkomlega klár á talstöð þá er um að gera að skrá sig. Samkvæmt nokkuð áræðanlegum heimildum er þetta síðasta námskeiðið fyrir jól. Reyndar virðast hafa safnast á þetta námskeið kallar að nálgast fimmtugt sem hafa aldrei séð tetra stöðvar þannig að það er tilvalið tækifæri til að láta ljós þitt skína.

—————-
Höfundur: Haukur Harðarson