Ráðstefna um hamfarir og björgunarmál

Ráðstefna um hamfarir og björgunarmál verður haldin í tengslum við 40 ára afmæli Hjálparsveitar skáta í Garðabæ 21. nóvember nk. í húsnæði HSG, Jötunheimum við Bæjarbraut. Ráðstefnan hefst kl 10.00 og stendur til 16.00. Allir velkomnir aðgangur er ókeypis.

—————-
Höfundur: Hlynur Skagfjörð Pálsson