Óveðursútkall – Hellisheiði

Um kl. 21.00 á mánudagskvöldið 9. janúar var sveitin kölluð út vegna óveðurs og ófærðar á Hellisheiði. Alls fóru fjórir bílar frá okkur að sinna útkallinu og yfir 20 félagar komu að þvi. Aðgerðin gekk vel og fólst aðalega í því að ferja fólk niður af heiði og losa bíla sem komu í veg fyrir að hægt væri að ryðja. Aðgerðin stóð fram eftir nóttu.

—————-
Höfundur: Haukur Harðarson