Pakistan – undirbúningur á fullu!!

Þá er heldur betur farið að styttast í ferð undirritaðs, Helga og Hálfdánar til Pakistan. Brottför er 27. júní. Lokaundirbúningur er hafinn og kominn veláleiðis.

Við erum búnir að koma okkur upp litla leiðangurssíðu sem við munum halda við eins og við getum á meðan ferð okkar stendur. Kíkið endilega á hana!

—————-
Vefslóð: alpaklifur.blogspot.com
Texti m. mynd: Punji Peak (5800m) í Hindu Raj fjallgarðinum
Höfundur: Stefán Örn Kristjánsson