Páskavakt í Landmannalaugum

Reykur Boli verður í hálendisgæsluverkefni í hringum Landmannalaugar um Páskana.

Ef það er áhugi hjá gönguskíðafólki úr HSSR að fara inn í laugar um páskana, þá getum við flutt fyrir hópinn mat og búnað úr Sigöldu á laugardagsmorgun, niður í Landmannalaugar ef áhugi er fyrir því.

Áhugasamir þurfa að gera egin ráðstafanir varðandi gistingu í Landmannalaugum, hvort sem er í skála eða tjaldi.

Sendið mér línu maddi@maddinn.net ef þið hafið áhuga.

—————-
Höfundur: Marteinn S. Sigurðsson