Rigging for rescue

Daganna 26.maí til 1. júní verður námskeiðið Rigging for rescue haldið á M6. Um er að ræða 70 tíma námskeið sem fer aðallega fram á dagtíma. Félagar HSSR eru beðnir um að taka tillit til námskeiðshaldsins í sínu starfi. Þrír félagar frá HSSR munu sitja námskeiðið, þau Ásdís Magnúsdóttir, Daníel Másson og Otto Ingi Þórisson.

—————-
Höfundur: Haukur Harðarson