Tveir hópar við störf fyrir austan

Tveir hópar frá HSSR lögðu af stað í bítið á fimmtudagsmorgni og voru komir á Vík kl. 8.00. Hóparnir gista fyrir austan og vinna föstudaginn. Þegar rætt var við þau að kvöldi fimmtudags voru þau að góðu yfirlæti, dagurinn búin að vera góður og á leið í hvíld. Alls eru 11 félagar fyrir austan.

—————-
Höfundur: Haukur Harðarson