Sala á neyðarkalli gengur vel.

Það er ýmsum brögðum beitt við sölu á neyðarkalli.
Á einum vinnustað HSSR félaga er hefð fyrir meðlæti með föstudagsmorgunkaffinu.
Í dag er meðlætið Neyðarkallssúkkulaðikaka og kostar hver sneið af henni 1500 kr.
Tilvalið kökuskraut.

—————-
Texti m. mynd: Ungir Neyðarkallar.
Höfundur: Hlynur Skagfjörð Pálsson