Skemmtileg frásögn sem tengist HSSR

Á ráðstefnuna Björgun 2010 sem haldin var í október sl. komu margir góðir gestir, innlendir sem erlendir. Einn af þeim sem flaug yfir hafið var Richard Saywer sem starfar í Avon & Somerset fjallbjörgunarsveitinni í Englandi. Hann hefur skrifað grein um ferð sína á ráðstefnuna og jeppanámskeið henni tengdri sem hann tók þátt í. Greinina, sem er á ensku, má finna http://www.ascrt.com/features/ Meðal annars fékk hann tækifæri til að kynnast starfsemi HSSR nokkuð náið. Fréttin er tekin af heimsíðu SL

—————-
Höfundur: Haukur Harðarson