Útkallshópar – skipulag og kröfur

Búið er að uppfæra og endurútgefa bæklinginn um útkallsskipulag HSSR. Þar er eins og áður upplýsingar um útkallshópa, verkferla við svörun útkalla og kröfur til þeirra sem eru á útkallsskrá. Útkallsmál eru í stöðugri þróun og á sveitarfundinum á næstkomand þriðjudag verður áhersla á þau. Endilega kynntu þér bæklinginn, þannig ert þú betur undirbúin undir komandir útköll og umræðuna sem verður á sveitarfundinum. Bæklingurinn er að finna hér á heimasíðunni undir gagnahlutanum eða með því að smella hér https://hssr.is/images/gogn/ALM_0320_1505_29_1.pdf

—————-
Höfundur: Haukur Harðarson