Súpa, sleðar og sveitarfundur

Það er sveitarfundur í kvöld kl. 20.00 þriðjudagskvöld, en á undan fundinum munu N-II munu bjóða upp á súpu og í tækjageymslunni munu nýju vélsleðarnir verða til sýnis. Tilvalið tækifæri til að spjalla og gæða sér á súpu. Áherlsumál á fundinum í kvöld verða útkallsmál.

—————-
Höfundur: Haukur Harðarson