Tveir nýir vélsleðar.

Tveir nýir vélsleðar hafa bæst í tækjaflotann. Þeir eru af gerðinni Arctic Cat M8 800 153" og nú vinnur sleðahópur að því að bæta á þá dóti þannig að þeir verði tilbúinir í útkall. Einnig hefur verið ákveðið að smíða nýja sleðakerru og verður það flatvagn. Eldri yfirbyggða kerra sveitarinnar er því til sölu (þessi appelsínugula).

—————-
Texti m. mynd: Grænir og vænir
Höfundur: Haukur Harðarson