Skíðaferð Akureyri/Dalvík

Tilkynning:
19-02-2003: Þessi ferð fellur niður vegna snjóleysis.

********************************************************************

Fyrirkomulag:
Farið verður snemma á föstudeginum 21 febrúar ( kl. 17.00 )
Gist verður á heimavistinni á Dalvík í herbergjuum í svefnpokum, skíðað á laugardeginum á Dalvík og á sunnudeginum Akureyri.

Dagskrá:
Skíðað verður á brettum, göngu, telamak og svigskíðum allt eftir hentugleika.

Skíðakennsla:
Í boð verður kennsla á göngu,telamark og svigskíðum.

Skíðakeppnir:
Keppt verður í göngu, telamark og stórsvig og einnig nýrri grein” glæfraskíðakeppni “

Stórveisla:
Á laugardagkvöldinu verður verðlaunafhending og sameiginleg matarveisla á a la HSSR (frábær aðstaða).

Kostnaður:
HSSR útvegar bíla , meðlimir greiða fyrir mat , gistingu og lyftugjöld ( Samningar standa yfir og horfur á góðum samningum góðar).

A.T.H. Takið þessa daga frá og skráið ykkur
á hssr@hssr.is eða á M6.

P.s. Nýliðar eru sérlega boðnir velkomnir.

Hilsen,

Maggi kokkur og Guðný skíðaþjálfari

—————-
Vefslóð: skidasvaedi.is
Höfundur: Ragnar Rúnar Svavarsson