Sleðahópur á ferðinni

Undanfarnar tvær helgar hefur sleðahópur verið á ferðinni og fóru á Grímsfjall með Bola og aðstoðuðu við olíflutninga og keyrðu svo um fjallabak á leið heim. Um síðustu helgi fór hópurinn í æfingarferð í fjöllin inn af Lyngdalsheiði í flottu veðri og góðum snjó.

Þeir sem hafa áhuga á sleðahóp er bent á að hópurinn er með fundi á þriðjudögum kl.20

Fleiri myndir í myndaalbúmi.

—————-
Höfundur: Kjartan Þór Þorbjörnsson