Nýliðarnir í sleðaflokk Kristinn og Páll Ágúst skruppu í renning sunnudaginn 8. maí. Lögðum af stað frá vörðunni á Bláskógaheiði og þræddum Kálfstinda og Skriðutinda inn á Hlöðuvelli. Þarna voru fáir á ferð í blíðunni. Nokkrar myndir á myndasíðu.
—————-
Texti m. mynd: Lögboðinn matartími á fjöllum.
Höfundur: Páll Ágúst Ásgeirsson