HSSR félagar á hæsta fjalli Spánar

7 félagar HSSR eru um þessar mundir í fjallaferð á Spáni. Fjórir úr Dropunum og þrjár úr Bingó Þau stóðu á tindi Mulhacen í dag sem 3.482 m. Fjallið er í Sierra Nevada fjallgarðinum.

—————-
Texti m. mynd: Ferðalangar á Spáni
Höfundur: Einar Daníelsson