Sleðavertíðin á fullu

Palli og Gunni nýttu góðviðrið og áttu góðan dag að Fjallabaki ásamt nokkrum félögum Gunna. Night ride í Glaðheima, hádegismatur á Ými, kaffi á Heklu og heim í kvöldmat. 206 km dagur. Myndir í myndaalbúmi.

—————-
Texti m. mynd: Á Ými, Hekla í baksýn
Höfundur: Páll Ágúst Ásgeirsson