Snjóflóð – Fyrirlestur

Minni alla á fyrirlestur á M6 í kvöld.
Skyldunámskeið fyrir nýliða en í raun þörf upprifjun öllum þeim sem ferðast í fjalllendi að vetri til, hvort sem það er á bílum, sleðum, skíðum eða rassaþotum.
Sjá nánar undir “dagskrá” hér til vinstri.

—————-
Höfundur: Gunnar Kr. Björgvinsson