Áhaldageymsla

Núna kringum næstu helgi er verið að fara mála áhaldageymsluna og því verður dálítið drasl þar vegna þess….

Félagar eru því kvattir að vera ekki að setja neitt inn í þá geymslu fyrr en að því loknu sem og einnig að vera ekki með mikin umgang um þá geymslu. Ef nálgast þarf útkallsbúnað eða annað dót úr þeirri geymslu þá er langflest af því dóti á sama stað og í flugeldasöluni….

—————-
Höfundur: Ragnar Rúnar Svavarsson