Snjóflóðaöryggisbúnaður og lífslíkur í flóðum

Safetravel og Slysavarnafélagið Landsbjörg bjóða öllum áhugasömum á fyrirlestur um snjóflóðaöryggisbúnað og lífslíkur í snjóflóðum. Farið verður í virkni mismunandi búnaðar og hvernig hann miðar að því að auka lífslíkur þess sem grefst í snjóflóði.

Enginn er ferðast að vetrarlagi til fjalla á að láta þennan fyrirlestur framhjá sér fara. Ferðumst örugg til fjalla.

Fyrirlesturinn er í boði á tveimur stöðum samtímis. Í Reykjavík í húsnæði Hjálparsveitar skáta í Reykjavík að Malarhöfða 6 og á Akureyri í húsnæði Súlna að Hjalteyrargötu 12. Í báðum tilfellum hefst hann kl. 20:00

—————-
Texti m. mynd: Bakpoki með ABS snjóflóðarvörn
Höfundur: Hilmar Már Aðalsteinsson