Snjóhúsaferð N2

Árla laugardags fóru 9 nýliðar og 1 leiðbeinandi í snjóhúsaferð í Innstadal í Henglinum – einhverjir á gönguskíðum aðrir fótgangandi. Grafin voru 5 snjóhús og gist ein nótt.
Ferðin fram og tilbaka gekk frekar hægt vegna færðar, bæði blautur og þungur snjór og skyggni ekki eins og best var á kosið.
Allt gekk þetta þó að lokum og allur hópurinn var kominn á M6 síðla sunnudags.

Hér er hópurinn, klár fyrir heimferð á sunnudeginum.
027 (1)