Sprettir í Alpana

Nú styttist í að fjórir félagar HSSR haldi af stað í fjallgönguferð í Alpana. Ferðin er hugsuð sem endurmenntunarátak Spretta þetta árið, og eru bundnar nokkrar vonir við að þeim félögum takist að komast á tindinn. Reynt verður að senda fréttir af ferðum félaganna, ef eitthvað fréttnæmt gerist.

—————-
Höfundur: Ævar Aðalsteinsson