Stjórn skiptir með sér verkum

Töluverðar breytingar urðu á stjórn HSSR á aðlafundi 11. nóvember. Þrír stjórnarmenn gáfu ekki kost á sér til áframhaldandi setu en fimm framboð bárust í þau þrjú sæti sem laus voru. Niðurstaðan varð sú að Jóhanna Katrín Þórnhallsdóttir, María Rúnarsdóttir og Árni Þór Lárusson hlutu kostningu í laus sæti.

Nú hefur ný stjórn komið saman og skipt með sér verkum. Einnig voru skipti stjórn með sér ábyrgðarsviðum gangvart einstökum hópum og innra starfi. Nánar má lesa um þá skiptingu í fundargerð stjórnar sem væntanlega er inn á vefin eftir helgi. Embættisskipting er með eftirfarandi hætti.

Sveitarforingi

Haukur Harðarson1. aðstoðarsveitarforingiKjartan Þorbjörnsson2. aðstoðarsveitarforingiMaría RúnarsdóttirRitariJóhanna Katrín ÞórhallsdóttirGjaldkeriÖrn GuðmundssonMeðstjórnandiÁrni Þór LárussonMeðstjórnandiGunnar Kr. Björgvinsson

—————-
Höfundur: Haukur Harðarson