Styrkur án flugeldakaupa

Hægt er að styrkja Hjálparsveit skáta í Reykjavík án þess að kaupa flugelda. Að neðan eru upplýsingar fyrir þá sem hafa áhuga á að styrkja sveitina:

Reikningsnúmer: 311-26-2729
Kennitala: 521270-0209

Takk fyrir stuðninginn!