Svæðisstjórn á svæði I

Á stjórnarfundi 8. september var samþykkt að Ólafur Loftsson tæki sæti við hlið Gunnars Ingimarssonar í svæðisstjórn á svæði I. Fulltrúar HSSR í svæðisstjórn eru því 2 eins og gert er ráð fyrir en auk þess starfar Jónas Friðgeirsson með henni í tengslum við fjarskipti. Ólafur er einn af fjórum stjórnendum alþjóðasveitar Landsbjargar auk sem Undacliði á vegum Sameinuðu Þjóðanna. Það eru þeir aðilar sem eru kallaðir inn á skaðasvæði til stjórnunar og skipulagningar.

—————-
Höfundur: Haukur Harðarson