Sveitarfundur 22. september

Reglulegur sveitarfundur Hjálparsveitar skáta í Reykjavík verður haldinn þriðjudaginn 22. september næstkomandi kl. 20 í húsnæði sveitarinnar að Malarhöfða 6.

Á dagskrá er eftirfarandi:

Staða nýliðunar
Dagskrá vetrarins
Útkallshópar
Áherslur frá lykilfundi
Fjáraflanir og neyðarkall
Fjármál sveitarinnar
Viðbrögð við svínaflensufaraldri
Búnaður og viðhald á húsnæði
Lagabreytingatillögur kynntar
Önnur mál

Mætum öll! Stjórn

—————-
Höfundur: Jóhanna Katrín Þórhallsdóttir