Sveitarfundur 26. september

Stjórn vill minna á sveitarfundinn 26. september klukkan 20.00. Fjallað verður um dagskrá komandi vetrar en auk þess verður fjallað um skýrslu um fyrstu hjálpar búnað sveitarinnar. Skýrsluna er að finna á félagasvæði heimasíðunar, undir liðnum gögn. Einnig mun stjórn gera grein fyrir umræðu sem fór fram innan hennar um byggingu eða kaup á skála á hálendinu.

Nýjir félagar eru minntir á að þeir eru velkomnir á fundinn.

—————-
Höfundur: Haukur Harðarson