Sveitarfundur 28. September

Ágætu félagar.

Reglulegur sveitarfundur Hjálparsveitar skáta í Reykjavík verður haldinn þriðjudaginn 28. september næstkomandi kl. 20 í húsnæði sveitarinnar að Malarhöfða 6.

Dagskrá fundarins er svohljóðandi:
Skýrsla stjórnar.
Dagskrá vetrarins.
Staða nýliðunar.
Laganefnd og peninganefnd greina frá sinni vinnu og stöðu á henni.
Vinna uppstillingarnefndar – staða.
Flugeldar og nýtt í Kína.
Önnur mál.

Hinn nýi og glæsilegi svæðisstjórnarbíll verður til sýnis á M6 frá kl. 19.00 (ekki staðfestur tími).

Stjórn HSSR

—————-
Höfundur: Hlynur Skagfjörð Pálsson