Sveitarfundur HSSR þriðjudaginn 19. mars

Sveitarfundur HSSR verður haldinn þriðjudaginn 19. mars næstkomandi Malarhöfða 6.  Fundurinn hefst klukkan 20:00 og eru allir félagar hvattir til að mæta.

Dagskrá fundarins er:

  • Útkallsmál, mæting og uppbygging útkallslista
  • Skýrsla stjórnar
  • Peningamál sveitarinnar
  • Dagskrá og stefnan í henni næsta árið
  • Ný heimasíða sveitarinnar
  • Siðareglur HSSR
  • Innganga nýrra félaga
  • Birgir Blöndahl verður með kynningu á ferð sinni suður um höf

N2 munu sjá fyrir glæsilegum veitingum í hléi!

Stjórn hvetur alla félaga sem nýliða til að fjölmenna á fundinn!