Útkall F2 gulur, fótbrotinn maður í Botnssúlum

Útkall F2 gulurHjálparsveitir á Svæði 1 var kölluð út í dag vegna manns sem fótbrotnaði í Botnsúlum. Frá HSSR fóru alls 10 manns með snjóbíl og snjósleða með í för.

Aðgerðin gekk vel, hinn slasaði var fluttur á börum áleiðis að þyrluni sem flutti hann á slysadeild. Veður var þokkalegt en heldur snjólítið var fyrir tækin okkar.

Alls komu 20 manns að aðgerðinni.