Takk fyrir matinn

Eftir viðburðaríkan dag 1. apríl, var okkur boðið í mat af Slysavarnardeild kvenna í Reykjavík. Mættum við lúnir eftir daginn og var tekið á móti okkur með kostum og kynjum að Heimalandi undir Eyjafjöllum. Langar bara að koma á framfæri þakklæti. Takk fyrir mig : )

http://picasaweb.google.com/simbason/EldgosAFimmvorUhalsi#

—————-
Texti m. mynd: Huggulegt
Höfundur: Gunnar Sigmundsson