Það verður hjólað í kvöld

Í kvöld 19. júlí hjólum við með sjónum í kringum gömlu Reykjavík + Seltjarnarnes sem er um 24km rúntur. Allir eru hvattir til að mæta, sama á hversu gömlu eða nýju hjóli þeir eru. Svo á HSSR tvö fjallahjól sem þarf að dusta rykið af og athuga hvort séu ekki í lagi. Lagt verður af stað frá M6 kl 18:30

—————-
Höfundur: Guðmundur Jón Björgvinsson