Þrettándasala HSSR

Flugeldasala HSSR verður opin laugardaginn 5. janúar frá kl. 12-22 og sunnudaginn 6. janúar, Þrettándann frá kl 12-18.
Athugið að eingöngu verður opið á risaflugeldamarkaðinum í hjálparsveitarhúsinu Malarhöfða 6.

—————-
Höfundur: Hlynur Skagfjörð Pálsson