Tuttuguogfimmþúsund vinnustundir…og meira til!

Vissir þú að árin 2007-2008 skiluðu félagar hssr alls 25.000 vinnustundum í starfi sveitarinnar! Þar við bætist drjúgur hellingur sem fór í fjáraflanir. Þetta og meira til má finna í fundargerð stjórnarfundar frá 7. apríl sl. sem er að finna undir gögn>stjórnarfundir. Kynntu þér málið!

—————-
Texti m. mynd: Brjálað stuð á Kistufelli 2007
Höfundur: Jóhanna Katrín Þórhallsdóttir