Umsögn Fjallamennska I

Við minnum þau sem voru á fjallamennskunámskeiði um helgina á að þriðjudaginn 11. nóv, kl. 19 er mæting á M6.
Þá verður gefin umsögn um frammistöðu á námskeiðinu, farið yfir það sem gekk vel og jafnframt ræða það sem verður að bæta og laga. Athugið að umsögnin er hluti af námskeiði í fjallamennsku og það þarf því að mæta til að standast námskeiðið að fullu.

Kveðja,
Undanfarar

—————-
Höfundur: Haukur Harðarson