Umsóknarfrestur nýliða HSSR er til 11. september

Nýliðastarf HSSR sem er að hefjast var kynnt þriðjudaginn 4. september. Fyrst á dagskrá hjá verðandi nýliðum er kynningarferð á Helgafell. Mæting á Malarhöfða 6 kl. 17:45 og brottför kl. 18:00.

Kynninguna má sjá hér: http://eirasi.net/nylidakynning2012.pdf

og nýliðabæklinginn má nálgast hér: http://issuu.com/olijon/docs/hssr-nylidar-2012

Skráningarform er hér: https://hssr.is/images/gogn/ALM_0905_1607_50_1.pdf

Fyrsta námskeiðið er þriðjudag 11. september kl. 20:00 þar sem farið verður í búnað sem er nauðsynlegur á fjöllum. Þá rennur einnig út frestur til að sækja um í nýliðastarfinu sem er að hefjast.

—————-
Höfundur: Einar Ragnar Sigurðsson