UNDAC

Um síðastliðin mánaðarmót var þriðji HSSR félaginn á UNDAC námskeiði í Sviss. UNDAC er samhæfingarteymi Sameinuðu þjóðanna vegna náttúruhamfarir og skyndilegrar vá.

Í dag eru þrír virkir UNDAC liðar, Sólveig Þorvaldsdóttir HSSK, Víðir Reynisson og Ólafur Loftsson HSSR og innan skamms bætist Hilmar Már HSSR í hópinn.

Nánari upplýsingar um UNDAC (The United Nations Disaster Assessment and Coordination) má finna hér.

—————-
Texti m. mynd: 37 manna hópur UNDAC liða í Genf
Höfundur: Hilmar Már Aðalsteinsson