Undirbúningur fyrir Þjóðhátíðarferðina

Stuttur undirbúningsfundur vegna Þjóðhátíðarferðar á Vatnajökul verður haldin miðvikudaginn 11. júní kl 20.00 á M6. Farið verður yfir dagskránna og hugsanlegar leiðir. Mikilvægt að allir sem ætla í ferðina mæti.

ath breytur tími: MIÐVIKUDAGUR KL 20.00
Kv Baldur

—————-
Höfundur: Baldur Gunnarsson