Viðeyjargæsla 2003

Það er farið að vera árlegur viðburður að sveitinn sé með sjúkragæslu á landnemamóti skáta. Helgina 20-22. júní fór fríður hópur frá HSSR til Viðeyjar til að sinna þessari gæslu. Veðrið var gott allan tíman og nokkuð að gera hjá hópnum. Þó svo að lítill fyrirvari hafi verið til undirbúnings í ár tókst vel upp að manna gæsluna og voru þegar mest var sex manns frá HSSR auk Þriggja frá öðrum sveitum í gæslunni. Voru menn almennt ánægðir með helgina og komu glaðir heim.

Sjá myndir undir HSSR-Myndir

—————-
Höfundur: Ragnar Rúnar Svavarsson