Wilderness útskriftarhópur.

Sex HSSR félagar luku í dag prófi eftir námskeiðið Wilderness first responder eða Fyrsta hjálp í óbyggðum.
Þrjú úr hópnum starfa með Undanförum HSSR og hinir þrír starfa með Tækjahópi.
Á myndinni má sjá útskriftarhópinn sem við óskum til hamingju með áfangann:

Ásdís Magnúsdóttir Undanfari.
Kjartan Óli Valsson Tækjamaður.
Daníel Másson Undanfari.
Halldór Ingi Ingimarsson Tækjamaður.
Daníel Guðmundsson Undanfari.
Marteinn S. Sigurðsson Tækjamaður.

—————-
Texti m. mynd: Vaskur óbyggðabjörgunarhópur.
Höfundur: Hlynur Skagfjörð Pálsson