Fyrrum sveitarforingi fallinn frá.

Látinn er á Hvammstanga Hreinn Halldórsson fyrrum sveitarforingi HSSR.
Hreinn var í hópi þeirra sem að endurreistu Hjálparsveit skáta í Reykjavík á sínum tíma og var til margra ára í stjórn Skátabúðarinnar.

Félagar í HSSR votta syni Hreins, Halldóri og fjölskyldu hans sýna dýpstu samúð.

Útför Hreins fer fram frá Hvammstangakirkju mánudaginn 1. nóvember kl. 15.00

—————-
Höfundur: Hlynur Skagfjörð Pálsson