Ýlar – stangir og skóflur

Allls hefur verið gengið frá kaupum á um 40 settum af ýlum, skóflum og snjóflóðaleitarstöngum frá Slysavarnarfélaginu Landsbjörg. Ekki er vitað hvenær varan er væntanleg en þegar það verður ljóst þá verður upplýsingum komið til félaga. Einnig vill stjórn koma þeim ábendingum til félaga að þeir skrái allan búnað sem þeir fá lánaðan í nýja lánaregesterinn sem hefur verið tekinn í notkunn í byrgðageymslu. Það er mikilvægt ef einhver gleymir að skila að geta rakið það sem fengið að láni. Nýja skráningarbókinn er líka svo einföld í notkunn.

—————-
Höfundur: Haukur Harðarson