Æfing hjá Íslensku alþjóðabjörgunarsveitinni

Íslenska alþjóðabjörgunarsvetin verður með æfingu nú um helgina.

Æfingin hefst föstudag kl 17:00 og verður lokið eftir hádegi á laugardag.

Rúmlega 20 manns úr HSSR koma á einn eða annan hátt að æfingunni.

HSSR mun sjá um fataúthlutun í fyrsta sinn, prufukeyra uppfærslu af gagnagrunnsforriti, setja upp búðir (Base of Operation BoO), elda ofan í rúmlega 50 manns o.fl.

Sveitarfundur ÍA verður að lokinni æfingu á laugardag kl 13:00 í húsnæði Björgunarsveitar Suðurnesja Holtsgötu 51, fundurinn er opin öllum sem koma að starfsemi ÍA.

—————-
Texti m. mynd: Lítur Irena í heimsókn og reynir á Trellan.
Höfundur: Hilmar Már Aðalsteinsson