Áhöfn á Svæðistjórnarbíl

Verið er að leggja grunn að hóp félaga úr sveitum á svæði 1 til að sjá um Svæðisstjórnarbílinn sem ber nafnið Björninn. Hann er í góðu ástandi en það þarf góðan og öflugan hóp til að viðhalda svona tæki. Það er nóg af verkefnum og mikil "action" fyrir áhugasamt fólk með frumkvæði. Björninn er í stöðugri þróun og alltaf ný spennandi verkefni sem eru að koma upp. Áhugasamir félagar eru beðnir um að setja sig í samband við undirritaðan, einar@vbs.is og/eða í síma 842 2281.

kær kveðja, Einar.
nánari upplýsingar á https://hssr.is/images/gogn/ALM_0119_1152_40_1.pdf

—————-
Höfundur: Einar Daníelsson