Alþjóðasveitarúttektin

Í eftirfarandi hlekk eru nokkar myndir frá því á fimmtudaginn, 10. september þegar æfingin hófst. Boðun barst kl. 13:51 og eftir það fóru hjólin að snúast.http://picasaweb.google.com/simbason/AlJoAsveitaruttektinHafin# -best að hægri smella á músina og velja "Open link in new tab" Hér eru myndir frá heimsókn okkar Hauks á hamfarasvæðið upp á Gufuskálum, laugardaginn 12. september. Mættum alveg í lok æfingarinnar og því ekki mikið um axjónmyndir : )http://picasaweb.google.com/simbason/AlJoAsveitarFingAGufuskalum# -best að hægri smella á músina og velja "Open link in new tab" Íslenska alþjóðasveitin er orðin að veruleika. Sveitin stóðst úttektina með sóma og megum við sannanlega vera stolt af okkar fólki. "Flugvélarnar" lentu upp á Malarhöfða kl. 23 laugardagskvöldið 12. september. Hjálpuðust allir við að afferma og ganga frá.http://picasaweb.google.com/simbason/IslenskaAlJoAsveitinOrInAVeruleika# -best að hægri smella á músina og velja "Open link in new tab" TIL HAMINGJU!! Áfram Ía.

—————-
Höfundur: Gunnar Sigmundsson