Aukaþing Slysavarnarfélagsins Landsbjargar

Aukaþing Slysavarnarfélagsins Landsbjargar verður haldið 25. nóvember á Grand hótel. Fyrir þinginu liggja lagabreytingar sem í stjórum dráttum ganga út á:

Að fjölga í stjórn SL og ekki kjósa til ákveðnar stöður. Þó verður áfram kosið sérstaklega til formanns.

Að staðir fari með atkvæði á þingi í stað félagseining. Landþing skipti landi í staði og eininga fara með atkvæði staðarins.

Í framhaldi af þingi verður fulltrúaráðsfundur. Nánari upplýsingar á vef SL undir dagskrá. Allir félagar HSSR hafa seturétt á þinginu. Ef þið hafið áhuga hafið samband við sveitarforingja.

—————-
Höfundur: Haukur Harðarson