Boltinn Snýr Aftur

Hjálparsveitarfótboltinn hefst aftur næstkomandi Miðvikudag (30.sept). Að þessu sinni verður spilað á parketi í Vodafonehöllinni að Hlíðarenda, á miðvikudögum frá kl:22:00 – 22:50. Allir velkomnir eins og áður, jafnt strákar sem stelpur, fullgildir sem nýliðar.

Endilega mæta tímanlega og með góða skapið. Nánari upplýsingar veitir Frímann í s: 698-6486 og frimann@internet.is.

Sjáumst í boltanum.

—————-
Texti m. mynd: Að þessu sinni verður spilað að Hlíðarenda.
Höfundur: Frímann Ingvarsson